Hraðfréttir - nýtt á MBL Sjónvarpi

Hraðfréttir er nýr fréttaþáttur á MBL Sjónvarpi. Fréttahaukarnir Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson segja þáttinn skera sig frá öðrum fréttatímum á þann hátt að hann greini frá því sem raunverulega skiptir máli í íslensku samfélagi.

Í þætti dagsins er meðal annars fjallað um tölvuþjófnað á alþingi, Herbert greinir frá sinni skoðun á makríldeilunni og Þóra Arnórsdóttir er spurð ítarlega út í Edduverðlaunin sem hún hlaut um síðustu helgi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert