Sigurður J. Guðmundsson lenti í einelti í barnæsku og fannst ekki á það bætandi að upplýsa heiminn um að hann væri samkynhneigður. „Þetta var mitt leyndarmál og ég ætlaði að deyja með það.“ segir Sigurður sem síðar fann sína leið út úr skápnum. Sigurður segir sögu sína hér í Út úr skápnum á mbl.