Svandís undirbýr hreiðurgerð

Myndin var tekin af Svandísi fyrr í dag.
Myndin var tekin af Svandísi fyrr í dag. Ljósmynd/Björn Ingvarsson

Álftin Svandís er mætt á Bakkatjörn á Seltjarnarnesi og er farin að huga að hreiðurgerð í hólmanum í tjörninni.

Eftir því sem best er vitað er þetta 18. árið í röð sem Svandís sést á Bakkatjörn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka