Hann er móðir og transmaður

„Ég bjóst alltaf við spurningunni: Hvað með börnin?“ segir Örn Danival Kristjánsson transmaður, sem var þriggja barna móðir áður en hann hóf transferlið. Örn segir sögu sína í nýjasta þætti af TRANS hér á mbl. Þættirnir Trans hafa vakið mikla athygli, en í þeim segir transfólk sögu sína.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert