Annie Mist er hvergi nærri hætt

00:00
00:00

Annie Mist Þóris­dótt­ir, heims­meist­ari í cross­fit, er ný­kom­in heim og var henni fagnað vel í Cross­fit Reykja­vík í dag af ætt­ingj­um, sam­starfs­fólki, vin­um og öðrum stuðnings­mönn­um.

Annie Mist varð heims­meist­ari í cross­fit annað árið í röð á dög­un­um. „Maður er ennþá að átta sig, það var alltaf mark­miðið að vinna aft­ur,“ sagði hún við heim­kom­una.

For­eldr­ar henn­ar voru að von­um stolt­ir af henni en þau æfa einnig cross­fit.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert