Leiguverð hefur hækkað töluvert

Skortur er á leiguhúsnæði.
Skortur er á leiguhúsnæði. mbl.is/Ómar

Leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað töluvert frá því í fyrra. Að sögn Guðlaugs Þorsteinssonar hjá Leigulistanum hefur verðið hækkað um 9-11% á 2ja-3ja herbergja íbúðum.

„Eftirspurnin hefur verið að aukast og ef framboðið stendur í stað þá gengur á lagerinn,“ segir Guðlaugur.

Í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag kemur meðal annars fram, að þúsundir námsmanna eru á biðlistum eftir íbúðum og það skýri að miklu leyti aukninguna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert