Latabæjarhlaupið var ræst í Hljómskálagarðinum klukkan 13:30. Hlaupið er fyrir börn á aldrinum 2-8 ára og er þeim skipt upp eftir aldri.
Elstu börnin hlaupa 1,3 km, en þau yngri 550 metra.
Latabæjarhlaupið er hluti af Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór fyrr í dag.