Reykjavík Underground

Þeir sem hafa átt leið um gatnamót Miklubrautar og Lönguhlíðar hafa eflaust margir orðið undrandi þegar þeir ráku augun í skilti neðanjarðarlestarkerfis Lundúnaborgar við undirgöngin hjá Klambratúni. Skiltin voru sett upp á miðvikudag vegna framleiðslu á auglýsingaherferð Icelandair.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert