Maðurinn enn í lífshættu

Frá brunanum í Ofanleiti í morgun.
Frá brunanum í Ofanleiti í morgun. mbl.is/VFS

Maður­inn sem flutt­ur var á Land­spít­ala í morg­un í kjöl­far spreng­ing­ar­inn­ar í Of­an­leiti er enn í lífs­hættu. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá gjör­gæslu­deild Land­spít­al­ans er maður­inn með al­var­leg bruna­sár og er hon­um haldið sof­andi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert