Sprenging í fjölbýlishúsi

Frá vettvangi sprengingarinnar í Ofanleiti.
Frá vettvangi sprengingarinnar í Ofanleiti. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Spreng­ing varð  á fyrstu hæð í fjöl­býl­is­húsi í Of­an­leiti í Reykja­vík um ell­efu­leytið í morg­un. Eld­ur kom upp í kjöl­farið og sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá slökkviliði höfuðborg­ar­svæðis­ins urðu slys á fólki. 

Slökkvilið er komið á staðinn og reykkafar­ar búa sig und­ir að fara inn í húsið.

Ekki er vitað hvað olli spreng­ing­unni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert