SAS hefur ákveðið að mæta við 45 áfangastöðum við leiðakerfi sitt. Flugfélagið ætlar ekki að fljúga til Íslands frá Svíþjóð næsta sumar líkt og gert var í sumar. Þetta kemur fram á ferðavefnum Túrista.
Stór hluti af nýju stöðunum er í suðurhluta Evrópu og verður aðeins flogið þangað í sumar.
Í gær hófst útsala hjá SAS þar sem í boði eru miðar sem gilda fram til 31. maí, segir enn fremur á Túrista.