Gjöldin hækka um 70-80 milljónir á næsta ári

mbl.is/Ernir

Farþegaskattar frá Reykjavíkurflugvelli munu hækka um 41% á næsta ári og nemur hækkunin 70-80 milljónum.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag tala flugrekendur um landsbyggðarskatt og óttast að farþegum muni fækka í kjölfarið.

Þeir vilja þátttöku í ákvörðunum rekstraraðila flugvallanna um rekstur og fjárfestingar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert