Lögregla leitar strokufanga

Fangelsið á Litla-Hrauni.
Fangelsið á Litla-Hrauni.

Lög­regl­an á Sel­fossi leit­ar refsifanga sem strauk af fang­els­inu á Litla-Hrauni fyrr í dag. Eng­ar frek­ari upp­lýs­ing­ar fást upp­gefn­ar að svo stöddu en áfram verður fylgst grannt með mál­inu á mbl.is.

Meðal þeirra spurn­inga sem ekki feng­ust svör við er hvort fang­inn sé tal­inn hættu­leg­ur, hvenær hann ná­kvæm­lega strauk og hvernig.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert