Innlendar fréttamyndir ársins

Frá fjárleit á Þeistareykjum í september.
Frá fjárleit á Þeistareykjum í september. Björgunarsveitin Ársól Reyðarfirði.

Kínverskur auðmaður vildi kaupa land en hafði ekki erindi sem erfiði. Landsdómur kom saman í fyrsta sinn og kona var kosin biskup yfir Íslandi. Sex slógust um forsetastólinn og Hollywood-leikarar fylltu götur. Hitamet féllu um sumarið og kraftaverkakindur komust lífs af um haustið - sumar eftir marga daga og jafnvel vikur á kafi í snjó. Þetta og miklu fleira gerðist árið 2012.

Með því að smella á renninginn hér að ofan má sjá ítarlega myndasyrpu með innlendum fréttamyndum ársins 2012.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka