Halla Vilhjálms leikkona í 7.000 metra hæð í Argentínu

Halla Vilhjálmsdóttir leikkona.
Halla Vilhjálmsdóttir leikkona. mbl.is/Golli

„Þetta er án efa það hrikalegasta, viðbjóðslegasta og hræðilegasta sem ég hef gert. En um leið það besta.“

Þetta segir Halla Vilhjálmsdóttir leikkona í viðtali í sunnudagsblaði Morgunblaðsins, sem út kemur í dag, en rétt fyrir jól stóð hún á toppnum á Aconcagua í Argentínu, hæsta fjalli Norður- og Suður-Ameríku. Halla kleif fjallið með kólumbískum kærasta sínum, Harry Koppel, en hún hafði enga reynslu af fjallamennsku.

Parið býr og starfar í London en Halla hefur verið eitt mest áberandi andlit breskra auglýsinga síðasta árið og nokkrar þeirra hafa unnið til verðlauna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert