Útigangsmanni bjargað í hlýjuna

mbl.is

Tilkynnt var til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um áttaleytið í morgun um útigangsmann liggjandi kaldan og hrakinn á bekk á Austurvelli.

Hann reyndist talsvert ölvaður og var fluttur á lögreglustöð þar sem hann fékk gistingu í hlýjum klefa og samloku að borða.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka