Yfirheyrslur standa enn yfir

VS týr á siglingu.
VS týr á siglingu. Árni Sæberg

Yf­ir­heyrsl­ur standa enn yfir skip­stjóra á norsku skipi sem staðið var að ólög­leg­um veiðum í gær­kvöldi. 

Skipið heit­ir Manon og var flutt til hafn­ar á Eskif­irði eft­ir að varðskips­menn í varðskip­inu Týr fóru um borð til eft­ir­lits.

Mæl­ing­ar varðskips­manna leiddu í ljós að afli um borð virt­ist vera tals­vert um­fram þau 600 tonn sem skipið hafði til­kynnt um að það hefði veitt inn­an ís­lensku efna­hagslög­sög­unn­ar.

Sam­kvæmt vakt­manni lög­regl­unn­ar á Eskif­irði mun yf­ir­heyrsl­um ekki ljúka fyrr en síðla kvölds.

Sjá einnig Staðnir að ólög­leg­um veiðum

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka