Margir sóttust eftir nefndarsæti

Áslaug María Friðriksdóttir var kjörin formaður allsherjar- og menntanefndar Sjálfstæðisflokksins.
Áslaug María Friðriksdóttir var kjörin formaður allsherjar- og menntanefndar Sjálfstæðisflokksins.

Málefnanefndir Sjálfstæðisflokksins eru átta og buðu 124 sig fram í nefndirnar, þar af  59 konur og 65 karlar. 

Kosið var í átta málefnanefndir hjá Sjálfstæðisflokknum. Í sjö af átta nefndum voru konur kosnar formenn nefnda.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka