Fordæmalaus einangrun sakborninga

Gísli Guðjónsson, prófessor í réttarsálfræði, segir að mál Geirfinns- og Guðmundar séu einstök. Sú langa einangrun sem sakborningar hafi mátt sæta sé nánast fordæmalaus og að margt hafi verið undarlegt við rannsóknina. Þá hafi aðkoma þýska rannsóknarmannsins Carls Schultz verið skaðleg.

mbl.is ræddi við Gísla í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert