Fylgjast með skjálftum í tölvunni

Eins og sjá má hafa fjölmargir skjálftar mælst undanfarna klukkutíma.
Eins og sjá má hafa fjölmargir skjálftar mælst undanfarna klukkutíma. Af vef Veðurstofu Íslands

„Við höfum ekki orðið vör við skjálfta,“ segir Garðar Ólason, útgerðarmaður í Grímsey, en skjálftahrina hefur staðið yfir um 18 km austur af eynni í dag og í kvöld.

Rétt eftir klukkan sex í kvöld mældist sá stærsti af stærðinni 3,2 stig austur af Grímsey.

„Við fylgjumst bara með þessu í tölvunni,“ sagði Garðar.

Enn skelfur austur af Grímsey

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert