Snjórinn lætur undan eftir langan vetur

Örn Sigurðsson er með kindur á Einarsstöðum í Reykjahverfi og …
Örn Sigurðsson er með kindur á Einarsstöðum í Reykjahverfi og reyndi á laugardag að grafa frá girðingum í kringum útihúsin. mbl.is/Atli Vigfússon

Snjórinn fyrir norðan hefur gefið eftir síðustu daga.

Á Einarsstöðum í Reykjahverfi, S-Þingeyjarsýslu, hafa bændur brugðið á það ráð að gefa lambfénu í garða utan við fjárhúsin.

Veturinn er einhver sá lengsti sem verið hefur þar í marga áratugi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka