Í gallabuxum og bol á Alþingi

27 nýir þingmenn taka sæti á nýju þingi og sitja þeir fund með Helga Bernódussyni, skrifstofustjóra Alþingis, um störf þingsins í dag. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, fór að ráðum níu ára stúlku og mætti í hversdagslegum fötum til starfa sem gengur á þær venjur sem hafa skapast við Austurvöll þar sem karlar eiga að vera í jakka og með bindi en konur að vera snyrtilega klæddar samkvæmt þingvenju.

Mbl.is ræddi við nokkra nýja þingmenn í morgun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert