Margrét aðstoðar Gunnar Braga

Margrét Gísladóttir.
Margrét Gísladóttir.

Mar­grét Gísla­dótt­ir hef­ur verið ráðin aðstoðarmaður Gunn­ars Braga Sveins­son­ar ut­an­rík­is­ráðherra. Mar­grét er 26 ára og er með diplómu í al­manna­tengsl­um og markaðssam­skipt­um frá Opna há­skól­an­um í Há­skóla Reykja­vík­ur. Hún hef­ur und­an­far­in ár sinnt verk­efn­um og verið ráðgjafi fyr­ir­tækja og sam­taka á sviði markaðsmá­la og al­manna­tengsla.

Mar­grét hef­ur störf í ráðuneyt­inu mánu­dag­inn 3. júní. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert