Rúllað yfir Bandaríkin

Hljómsveitin Of Monsters and Men er nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin en áður en ferðalaginu lýkur í ágúst verður hún einnig búin að heimsækja Bretland, Evrópu, Japan og Ástralíu. Uppselt er á flesta tónleikana og á þeim fjölmennustu verða um 12.000 manns.

Mbl.is fylgdist með tónleikum sveitarinnar í Denver á dögunum sem haldnir voru í Red Rocks Ampitheatre sem er goðsagnakenndur tónleikastaður og ræddi við meðlimi áður en þau stigu á svið.

Í vikunni mun svo birtast myndskeið sem gert var meðan á tónleikunum stóð.

A version with english subtitles can be found here.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert