Andlát: Jóhannes Jónsson

Jóhannes Jónsson.
Jóhannes Jónsson. Skapti Hallgrímsson

Jó­hann­es Jóns­son, versl­un­ar­maður og fjár­fest­ir, er lát­inn 72 ára að aldri. Hann lést á Land­spít­al­an­um í morg­un eft­ir stutta sjúkra­hús­vist.

Hann var fædd­ur þann 31. ág­úst 1940. Hann læt­ur eft­ir sig eig­in­konu, tvö börn, tvö stjúp­börn og fimm barna­börn.

Bana­mein hans var krabba­mein, en hann hafði glímt við sjúk­dóm­inn frá ár­inu 2010.

Jó­hann­es byrjaði ung­ur að vinna hjá föður sín­um í mat­ar­deild Slát­ur­fé­lags Suður­lands og tók síðar við sem versl­un­ar­stjóri þar og sinnti því starfi í á ann­an ára­tug. Jó­hann­es lærði prentiðn, en kaup­mennska var hans ævi­starf.

Árið 1989 stofnaði Jó­hann­es versl­an­ir Bón­us ásamt fjöl­skyldu sinni.





mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka