Verkefnum björgunarsveita lokið á höfuðborgarsvæðinu

Það er snjór í Esjuhlíðum, en myndin var tekin nú …
Það er snjór í Esjuhlíðum, en myndin var tekin nú síðdegis. mbl.is/Golli

Björgunarsveitir hafa nú lokið þeim verkefnum sem hafa skapast vegna hvassviðrisins á höfuðborgarsvæðinu síðustu klukkustundir. Veðrið virðist vera að ganga niður hér á höfuðborgarsvæðinu en full ástæða er til að hafa varann á sér næsta sólarhringinn. 

Verkefnin sem ekki voru mjög mörg voru að hefðbundnum „óveðurstoga“ en flest tengdust þakplötum og trampólínum, að því er Landsbjörg segir í tilkynningu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert