Jól í borgarlandinu

Þrátt fyrir vonskuveður víðast hvar um landið naut fólk hross og fiðurfé jólanna í Reykjavík. Ómar Óskarsson, ljósmyndari mbl.is, tók þessar myndir í Reykjavík og nágrenni í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert