Langþráður Hvalbjór

Hvalabjórinn umdeildi.
Hvalabjórinn umdeildi.

Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, birti mynd á facebook þar sem hann gæðir sér á hrútspungum og „langþráðum hvalbjór.“

„Bjórinn bragðast mjög vel og ég er mjög ánægður með ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að tryggja það að þessi ágæta afurð komist á markað. Ég er alveg viss um að engum verði meint af, þrátt fyrir áhyggjur matvælastofnunar,“ segir Einar í samtali við mbl.is. „Hann rennur mjög ljúflega niður með hrútspungunum.“

Heimilar sölu á Hvalabjór

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka