Litirnir hljóma í Hafnarhúsinu

Á dögunum voru tvær sýningar opnaðar í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á neðri hæð safnsins er sýning á verkinu

<a href="http://www.listasafnreykjavikur.is/desktopdefault.aspx/tabid-2182/3368_read-1921/date-1761/">Undirstöðu</a>

eftir Katrínu Sigurðardóttur sem var framlag Íslands til Feneyjartvíæringsins í fyrra.

Þá opnaði sýningin

<a href="http://www.listasafnreykjavikur.is/desktopdefault.aspx/tabid-2182/3368_read-1929/date-1765/">Hljómfall litar og línu</a>

þar sem sjónræn tónlist er í aðalhlutverki en fjölmargir listamenn eiga þar verk bæði íslenskir og erlendir og þar má meðal annars sjá verkið Trajectories eftir Sigurð Guðjónsson og Önnu Þorvaldsdóttur sem samið var sérstaklega fyrir nýafstaðna sjónræna tónlistarhárið.

mbl.is var í Hafnarhúsinu í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert