Sjaldséð verk Ásmundar til sýnis

Um helgina opnar sýningin Meistarahendur á verkum Ásmundar Sveinssonar í Ásmundarsafni. Þar verður hægt að sjá verk sem ekki hafa verið sýnd lengi t.a.m. forláta stól sem skorinn út úr viði og var sveinsstykki Ásmundar þegar hann lauk námi hjá Ríkharði Jónssyni og sjaldséðar brjóstmyndir Ásmundar. 

mbl.is kíkti á sýninguna og ræddi við verkefnastjóra safnsins um sýninguna og Ásmund, opnunin verður kl. 16 á laugardag.

Ásmundur Sveinson með sveinsstykki sitt sem hann gerði árið 1919.
Ásmundur Sveinson með sveinsstykki sitt sem hann gerði árið 1919. Sigríður Zoëga
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert