Flugvallarstarfsmenn samþykktu

mbl.is/Sigurgeir

Kjara­samn­ing­ur Fé­lags flug­mála­starfs­manna rík­is­ins (FFR), Stétt­ar­fé­lags í al­mannaþjón­ustu (SFR) og Lands­sam­band slökkviliðs- og sjúkra­flutn­inga­manna (LSS) við Sam­tök at­vinnu­lífs­ins og Isa­via hef­ur verið samþykkt­ur.

Fram kem­ur í til­kynn­ingu, að kjara­samn­ing­ur­inn, sem hef­ur verið und­ir­ritaður, hafi verið samþykkt­ur með meiri­hluta at­kvæða allra fé­lags­manna.

Alls samþykktu 72,95% fé­lags­manna samn­ing­inn, 24,62% fé­lags­manna höfnuðu hon­um og alls 2,43% fé­lags­manna skiluðu auðu. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka