Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars

Gunnar Þorsteinsson og Einar Hugi Bjarnason, lögmaður hans.
Gunnar Þorsteinsson og Einar Hugi Bjarnason, lögmaður hans. mbl.is/Andri Karl

Fjöldi áhorfenda var mættur í dómsal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun til að fylgjast með aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar, sem jafnan er kenndur við krossinn, gegn tveimur konum og fyrrverandi ritstjóra Pressunnar. Ráðgert er að aðalmeðferðinni ljúki á morgun.

Gunn­ar stefndi Vefpress­unni, út­gáfu­fé­lagi Press­unn­ar, vegna frétta­flutn­ings af kon­um sem sökuðu Gunn­ar um kyn­ferðis­brot. Hann krefst 15 millj­óna í skaðabæt­ur og af­sök­un­ar­beiðni frá tveim­ur kon­um og frá Vefpress­unni; fimm millj­óna frá hverj­um aðila fyr­ir sig vegna um­fjöll­un­ar um ásak­an­ir um kyn­ferðis­brot.

Frétt mbl.is: Thelma fær að bera vitni

Frétt mbl.is: Thelma fær ekki að bera vitni

Frétt mbl.is: Gunn­ar vildi fjöl­miðlabann

Frétt mbl.is: Gunn­ar hyggst stefna Press­unni

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert