Eftirfylgni lögreglu tók við eftir leitina

Bleiksárgljúfurí Fljótshlíð.
Bleiksárgljúfurí Fljótshlíð. mbl.is/Eggert

Eftir að leit í Fljótshlíð að Ástu Stefánsdóttur lauk formlega í lok júní hefur eftirfylgni lögreglu tekið við.

Farið hefur verið annan hvern dag og öryggisnet í Bleiksá skoðað, en það tekur á móti því sem skilar sér niður ána.

Að sögn Svans Sævars Lárussonar, stjórnanda leitaraðgerðarinnar, verður áfram fylgst með netinu en einnig er stefnt að því að fara á 2-3 vikna fresti og skoða inn í sjálft Bleiksárgljúfrið. Engin formleg leit stendur yfir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert