Vilja opna nýja IKEA

IKEA-búðin í Garðabæ hefur gengið vel.
IKEA-búðin í Garðabæ hefur gengið vel. mbl.is/Hjörtur

Þór­ar­inn Ævars­son, fram­kvæmda­stjóri IKEA, seg­ir tals­verðar lík­ur á því að opnuð verði IKEA-versl­un á Ak­ur­eyri ef efna­hags­ástandið held­ur áfram á sömu braut og verið hef­ur.

Búðin yrði þá um 4-5 þúsund fer­metr­ar og mundi inni­halda vin­sæl­ustu vör­urn­ar, en ekki er talið að rekstr­ar­grund­völl­ur sé fyr­ir álíka stórri búð og er í Garðabæ.

IKEA hef­ur verið að prófa sig áfram er­lend­is, t.d. á Kana­ríeyj­um og Mall­orca, með minni búðir en áður hafa verið opnaðar og Þór­ar­inn seg­ir í um­fjöll­un um mál þessi í Morg­un­blaðinu í dag, að áhugi sé fyr­ir því að gera hið sama á Ak­ur­eyri.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert