Stálið ótryggt og hrynur enn úr því

Umferð við Öskjuvatn hefur verið bönnuð eftir að skriðan féll.
Umferð við Öskjuvatn hefur verið bönnuð eftir að skriðan féll. Ljósmynd/Ólafur Már Björnsson

Ákveðið verður að loknum fundi vísindamannaráðs almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra í dag hvort breytingar verða gerðar á takmörkunum á umferð ferðafólks að Öskju, vegna skriðufallanna þar fyrr í vikunni.

Björn Oddsson, verkefnastjóri hjá almannavarnadeildinni, segir að þótt ekki sé talin hætta á fleiri stórum skriðum og flóðbylgjum sé brotstálið ótryggt og áfram hrynji grjót úr því.

Í umfjöllun um ástandið við Öskju bendir hann á, að Askja sé virkt eldfjall og minnstu hreyfingar geti leitt til breytinga.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka