Vagnar að erlendri fyrirmynd

Matarvagnar af öllum stærðum og gerðum hafa sprottið upp eins og gorkúlur í borginni undanfarin ár. Blaðamaður mbl.is fór og heimsótti þrjá vagna, þar af tvo sem bjóða upp á heldur óvenjulegan skyndibita. Annars vegar íslenska kjötsúpu og hins vegar sjávardýrið humar. Þriðji vagninn sem var heimsóttur er á Seltjarnarnesi og er heldur rótgrónari en kollegar hans í Reykjavík. 

Fólk virðist vera hæstánægt með úrvalið af matarvögnum í borginni og kemur fólk í öllum veðrum og gæðir sér á kræsingunum sem boðið er upp á. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert