Blæs á fréttaflutning DV

Stefán Eiríksson
Stefán Eiríksson mbl.is/Ómar Óskarsson

Stefán Eiríksson, nýráðinn sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, blæs á fréttaflutning DV í morgun þess efnis að hann hafi viljað láta af starfi lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins vegna þrýstings frá innanríkisráðherra, þar sem DV vísar í ónefnda heimildarmenn.

Á Twittersíðu Stefáns segir:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka