Geimfarinn Alexander Gerst er búsettur í Alþjóðageimstöðinni (ISS). Stöðin virðist hafa svifið á sporbaug yfir Ísland í dag, því geimfarinn birti á Twittersíðu sinni mynd af Íslandi, þar sem hann sagðist ekki hafa séð neitt öskuský.
My first glimpse of #Iceland. So far no volcanic cloud. pic.twitter.com/rb8UldO8XY
— Alexander Gerst (@Astro_Alex) August 25, 2014