Setja fiskiprótein á markað á næsta ári

Verið á Sauðárkróki. Þar er vísindagarður þar sem Iceprotein og …
Verið á Sauðárkróki. Þar er vísindagarður þar sem Iceprotein og fleiri nýsköpunarfyrirtæki hafa aðsetur. Helgi Bjarnason

Fyrirtækið Iceprotein á Sauðárkróki stefnir að sölu próteins hérlendis á næsta ári. Próteinið er unnið úr afskurði í fiskvinnslu.

Hólmfríður Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Iceprotein, segir að unnið hafi verið að framleiðslunni í nokkur ár og að nú sé hægt að undirbúa að setja próteinduftið í hylki, til þess að selja í glösum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert