Hjólreiðamaðurinn hyggst kæra

Jón Arnar þurfti tíu spor í andlitið.
Jón Arnar þurfti tíu spor í andlitið. Jón Arnar Baldurs

Jón Arnar Baldurs hyggst kæra vegna vírsins sem strengdur var yfir brúna yfir Elliðarárósa síðastliðinn laugardag og varð til þess að hann kastaðist af hjólinu sínu.

Brúin sem vírinn var strengdur yfir.
Brúin sem vírinn var strengdur yfir. mbl.is/Júlíus
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert