Bestu myndir vikunnar

Ljósmyndarar mbl.is mynduðu mannlífið í höfuðborginni af sinni alkunnu snilld í vikunni sem er að líða. Myndir af fólki að berjast við rigningu og gulum laufum eru áberandi, en upp úr stendur sjálfa Kristins Ísakssonar, sem reyndar er ekki ljósmyndari mbl.is, og mynd Kristins Ingvarssonar af Kristni að „sjálfsmynda“ sig og Ólaf Ragnar Grímsson.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka