Þurfa að greiða sektir

Hraunavinir fjölmenntu í réttarsalinn í dag.
Hraunavinir fjölmenntu í réttarsalinn í dag. mbl.is/Eggert

Níu­menn­ing­arn­ir sem ákærðir voru fyr­ir mót­mæl­in í Gálga­hrauni í Garðabæ í fyrra, voru all­ir dæmd­ir til þess að greiða 100 þúsund króna sekt­ir í rík­is­sjóð í Héraðsdómi Reykja­ness í dag. Ella sæta þau fang­elsi í átta daga. 

Dóm­arn­ir yfir þeim öll­um hljóðaði eins og er þeim einnig gert að greiða máls­kostnað máls­ins, 150 þúsund krón­ur hvert. Ekk­ert þeirra tjáði sig um dóm­inn við upp­lest­ur hans en nokk­ur þeirra höfðu orð á því að þau íhugi að áfrýja. Voru þau öll viðstödd dóms­upp­kvaðning­una.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert