Bjarni segir Bryndísi fara með fleipur

Bjarni Benediktsson.
Bjarni Benediktsson. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir Bryndísi Loftsdóttur, varaþingmann sama flokks, fara með fleipur þegar hún reiknar út að hver máltíð einstaklings megi ekki kosta meira en 248 krónur.

Þetta kom fram á RÚV.

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, beindi spjótum sínum að Bryndísi í færslu á Facebooksíðu sinni í dag. Fjármálaráðuneytið hafi ekki stuðst við þessar tölur við fyrirhugaðar breytingar á virðisaukaskattskerfinu.

Þetta fæst fyrir 248 krónur

Ætti að íhuga að fara í annað lið

Bryndísi sárna ummæli Brynjars

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert