Í lífshættu eftir hnífstungu

mbl.is/Hjörtur

Karlmaður var fluttur slasaður á Landspítalann eftir að hafa verið stunginn með hnífi á Hverfisgötu í Reykjavík í gærkvöldi.

Samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum er maður enn í lífshættu. Í frétt Vísis kemur fram að fjórir menn hafi verið  handteknir vegna málsins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert