Dagur kallar eftir hugmyndum til að „bjarga jólunum“

Brotið Oslóartré
Brotið Oslóartré mbl.is/Ómar Óskarsson

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri óskar á Facebooksíðu sinni eftir hugmyndum um hvernig væri best að „bjarga jólunum,“ þar sem Oslóartréð brotnaði í óveðrinu sem gekk yfir í gær og í nótt.

Nokkrar hugmyndir hafa þegar komið fram á umræðuþræði á síðu Dags. Ef þú hefur hugmynd að lausn á málinu geturðu látið hana í ljós á Facebooksíðu borgarstjórans, eða við fréttina á Facebooksíðu mbl.is.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert