Frumvörp ekki lögð fram fyrir áramót

Frumvarpa um stjórnun fiskveiða er ekki að vænta fyrr en eftir áramót, að því er fram kom í ræðu Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegsráðherra, á þingi Sjómannasambands Íslands í gær.

Í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að ráðherra sagði frumvarpið byggðist á niðurstöðu sáttanefndarinnar svokölluðu, frá árinu 2010.

Markmiðið með nýjum lögum um stjórn fiskveiða, er að reyna að skýra stöðu fiskveiðiréttinda, byggja upp sjávarútveg með framtíðarsýn og leitast við að auka verðmætasköpun í greininni,“ sagði Sigurður Ingi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert