Ráðgátan um fornu hringlaga tóftirnar vestan Nesstofu á Seltjarnarnesi er enn óleyst.
Liðnir eru meira en þrír áratugir síðan fornleifafræðingar veittu þeim fyrst athygli. Fjármagn skortir til að senda sýni í aldursgreiningu.
Þetta er meðal þess sem fram kemur í umfjöllun um Seltjarnarnes í greinaflokknum Heimsókn á höfuðborgarsvæðið í blaðinu í dag.