Ráðgátan um fornu hringina enn óleyst

Yfirlitsmynd tekin þegar nemendur hófu uppgröft að nýju við torfbæinn …
Yfirlitsmynd tekin þegar nemendur hófu uppgröft að nýju við torfbæinn Móakot norðan við Nesstofu í fyrravor. Ljósmynd/Gísli Pálsson

Ráðgátan um fornu hringlaga tóftirnar vestan Nesstofu á Seltjarnarnesi er enn óleyst.

Liðnir eru meira en þrír áratugir síðan fornleifafræðingar veittu þeim fyrst athygli. Fjármagn skortir til að senda sýni í aldursgreiningu.

Þetta er meðal þess sem fram kemur í umfjöllun um Seltjarnarnes í greinaflokknum Heimsókn á höfuðborgarsvæðið í blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert