Helga Soffía verður prófastur

Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.
Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Af vef þjóðkirkjunnar

Þann 1. apríl n.k. verða prófastsskipti í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Þá lætur sr. Birgir Ásgeirsson af embætti prófasts. Við prófastsembættinu tekur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir sóknarprestur í Háteigskirkju.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert