Ástæða til að breyta góðu kerfi í ósætti?

Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, veltir því fyrir sér hvort ástæða sé til að ráðast í heildarendurskoðun fiskveiðstjórnarkerfisins þegar ekkert útlit er fyrir að sátt náist við stjórnarandstöðuna, ekki einu sinni um ákvæði sem séu í takti við það sem fyrri ríkisstjórn lagði til.

„Er það þess virði að fara í slagsmál úr af slíku þegar við höfum aflamarkskerfi sem almennt er viðurkennt að hefur reynst okkur vel,“ spyr Jón í umfjöllun um fiskveiðistjórnarkerfið  í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka