Goðsögnin Kjarval

Nýlega var sett upp sýning á Kjarvalsstöðum á safneign Listasafns Reykjavíkur á verkum Jóhannesar S. Kjarvals, þar á meðal eru teikningar sem hann vann á plast og eru nú sýndar í fyrsta skipti en einnig klassísk viðfangsefni hans á borð við landslagsmyndir, mannamyndir og fantasíur. 

Sýningin nefnist Ljóðrænt litaspjald og stendur yfir til 15. mars.

mbl.is kom við á Kjarvalsstöðum á dögunum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka